11.12.2009 | 11:41
Allt að koma
Mikið er maður glaður núna. Pabbi styrkist með hverjum deginum sem líður og morgunn hringdi hann í Halldóru þá var hann farið að langa til að sjá hana fá blöðin og svo auðvitað að láta raka sig. Nú er hann semsé nýrakaður og sennilega langt kominn með að lesa blöðin.
Annars er allt gott að frétta af okkur hér. Jólaundirbúningur í góðum gír, þ.e. það sem verður ógert verður bara ógert lífið er dýrmætara en jólastress. Meira síðar
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Jónína Dúadóttir, 11.12.2009 kl. 17:52
Birna Dúadóttir, 12.12.2009 kl. 09:47
Það er svo notalegt að lesa þetta og vita að batinn er svona góður hjá pabba þínum <3
Kristbjörg Clausen (IP-tala skráð) 12.12.2009 kl. 18:39
átti það að vera
Kristbjörg Clausen (IP-tala skráð) 12.12.2009 kl. 18:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.