17.1.2008 | 22:16
Áramótaheitið
Snillingur get ég verið gaf áramótaheiti sem ég er strax búin að svíkja. Mætti tvo daga í ræktina en síðan ekki söguna meir í bili. Það er mikil vinna þessa dagana og verður það allavega næstu viku. Því er bloggið vanrækt, líkamsræktin eingöngu á stólnum í vinnunni, fjölskyldan laus við mig nema yfir blá nóttina. En lífið er dásamlegt.
Skrifa meira síðar
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Úps. skil þig samt vel.
Steingerður Steinarsdóttir, 20.1.2008 kl. 19:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.