18.5.2007 | 18:45
Sæl og glöð
Því verður ekki neitað að ég varð óskaplega glöð þegar ég fékk póst frá leiðbeinandanum mínum í lokaverkefninu mínu með einkunn í morgunn og ekki varað ég síður kát þegar kom einkunn út stjórnunarprófinu. Bíð samt enn eftir einkunn í EES og svo er síðasta prófið ekki fyrr en fyrst júní. Það stefnir nú samt allt í að ég fara að baka eitthvað til að eiga með kaffinu þann níunda júní. Ætla ekki að hafa þetta lengra núna þarf að þrífa hér. Á von á tengdó á morgunn og þá vil ég ekki standa á haus í húsverkum.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.