11.5.2007 | 22:38
Kosningar á morgunn
Þá er að koma að því einu sinni enn að kjósa. Eins og venjulega þá er ég tvístígandi kjósandi í dag sagði ég við samstarfskonu mína að ég myndi enimena í kjörklefanum og viti menn hún spurði hvað er það:) Mér finnst pólitík leiðinleg allir flokkar hafa plúsa og mínusa og allir kenna hver öðrum um. Ég mun þó mæta í gamla grunnskólann minn á morgunn og láta einhvern flokk hafa atkvæðið mitt eins og venjulega.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Kæra frænka auðvitað verður maður að láta samviskuna ráða en ég skil þig, í augnablikinu er erfitt að sjá hvar skilur milli flokka.
Steingerður Steinarsdóttir, 13.5.2007 kl. 00:29
Hvað er að enimena?
Kristbjörg Clausen (IP-tala skráð) 13.5.2007 kl. 08:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.