Söngvakeppni

Er þetta einleikið. Ég horfði nú ekki á alla söngvakeppnina í gærkveldi en þó á fyrstu lögin og nú hugsa ég hvers vegna erum við að reyna að taka þátt. Ekki það að við séum léleg en þegar augljóst er að það er ekki verið að meta lög inn í þessari undankeppni eftir öðru en símakosningu þá eiga bestu lögin oft á tíðum ekki séns. Búlgaría sem ég var handviss um að kæmist ekki inn komst inn en ekki ísland. Það nægir mér til að sjá að ekki er allt í lagi þarna

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband