3.5.2007 | 21:02
Góður dagur á enda runninn
Hamingjan er í verunni
það að stefna á eitthvað -
af heilu hjarta, án
þess að hvika, án eftirsjár,
án fyrirvara.
Fer að sofu undir þessum áhrifum og krossa fingur yfir EES prófinu í fyrramálið
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.