3.5.2007 | 09:31
Hún á afmæli í dag, hún á afmæli í dag.................
Elsku ömmu stelpan mín hún Aðalheiður Karen á afmæli í dag, orðin tveggja ára. Nú er amma langt í burtu því miður en við sjáumst þó fljótlega.
Hér er hún nýfædd Rétt tæplega eins árs
Nýjar myndir frá því í Á leið í leikskólann með afmælis-
morgunn fékk nýtt buf blöðrur handa öllum krökkunum
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 10:30 | Facebook
Athugasemdir
Ji hvað maður er sætur ;)
Þú kemur bara bráðum suður í kaffi :D
Halldóra (IP-tala skráð) 3.5.2007 kl. 11:10
Til hamingju með músina, það er nú meira hvað maður er krúttlegur eða réttara sagt hvað stelpan er krúttleg.
Kristbjörg Clausen (IP-tala skráð) 3.5.2007 kl. 20:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.