Húsgagnið

Guðrún Jóna og Óli Björn

 

Systir mín og mágur geta áfram brosað breytt því verslunarstjórinn í Húsgagnaverslunini hringdi rétt fyrir sjö í kvöld og sagði þeim að þau gætu skilað sófunum og tekið út nýja sófa eða hvað þau vilja í staðinn. Farsæll endir áður en farið var lengra.

Annars eru þessar elskur alltaf hress og kát það vantar ekki. Enda gott að koma til þeirra í Grindavík þegar maður á leið suður. Sé þau vonandi um páskana, þarf nú að ath. hvort nýji báturinn verður ekki komin svo maður fái að berja djásnið augum.  Skipstjórinn og kennarinn eru sem sagt komin í útgerð aftur eftir stutt hlé.

Best að leggja höfuðið í bleyti og ákveða hvort maður fer út á lífið í kvöld eða hvort maður heldur sig við ritgerðarvinnuna.Errm 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband