Stollt af sjálfri mér núna

Um síðustu áramót hét ég því að ræktin yrði tekin föstum tökum á þessu ári, ekki hefur það nú alveg gengið en þó aðeins Í morgunn þegar ég var að hugsa um að snúa mér á hina hliðina dreif ég mig á fætur og í ræktina. Ánægð með það vonandi dríf ég mig aftur á morgunn og kemst í gírinn með þetta. Er síðan búin að fara í tvö viðtöl. En er ekki að höndla að skrifa núna er eiginlega allt of löt þannig að það er spurning um að hella sér á kaffi og reyna að skrifa svo nokkrar línur. Finnst ég vera með fullt af efni en vanta að setja það niður fyrir mér hvernig ég ættla að vinna úr því. En það stendur ekki til að rausa um það hér. Því segi ég bless í bili.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband