Vinir

Stundum dettur mér í hug gömul vísa þegar ég hugsa til æskuvinana, kannski vegna þess að það er svo algengt að við gleymum einum og einum gömlum í hringiðu lífsgæðakapphlaupsins. En hvað um það vísan er svona.

Gleymdu aldrei gömlum vin

þó gefist aðrir nýir

þeir eru sem skúra skyn

og skyndilega hlýir.

Gangið svo hægt um gleðinar dyr þó ég hafi sett af stað partý skoðanakönnunWizard


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Finnst eins og vísan sé kveðin til mín.

 Takk fyrir að rækta alltaf vináttuna þrátt fyrir að ég týnist stundum.

 Kveðja

Guðrún

Guðrún Jóhannesdóttir (IP-tala skráð) 21.3.2007 kl. 15:43

2 identicon

Guðrún mín þú týnist ekki, vísan var líka til þín sem og annarra

Aðalheiður Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 21.3.2007 kl. 18:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband