12.3.2007 | 23:22
Ljóð kvöldsins
Má til með að deila þessu ljóði með ykkur, mér finnst það svo fallegt.
Vinur.
Vinur þinn er þér allt.
Hann er akur sálarinnar.
Það sem samúð þinni
er sáð og gleði þín
uppskorin.
Góða nótt
Heiða
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.