13.4.2010 | 08:26
Aldurinn segir til sín.
Dagurinn í dag er dagur til að rifja upp. Í dag eru nákvæmlega þrjátíu ár síðan hún Halldóra Friðný fæddist. Því á ég barn á fertugsaldri þegar þessi dagur er liðinn. Skrítið
. Stundum þarf maður að minna sig á að maður ber ekki lengur ábyrgð á henni. Hún er jú fullorðin gift og á tvær yndislegar dætur
. Menntaður læknaritari og vinnur sem skrifstofustjóri hjá krabbameinslæknunum á LSH.
Helginni verður eytt með þessum elskum og hlakka ég mikið til. Leikhús og fl. framundan
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Til hamingju með dótturina
Jónína Dúadóttir, 13.4.2010 kl. 09:39
Innilega til hamingju með skvísuna þína
Birna Dúadóttir, 13.4.2010 kl. 10:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.